UM FYRIRTÆKIÐ OKKAR
Saman getum við skipt sköpum
CareOn ehf. getur státað sig af margra ára sérfræðiþekkingu og reynslu og er því leiðandi í lausnum fyrir stuðningsþjónustu á Íslandi. Okkar starfsfólk hefur þá einurð að veita hágæða þjónustu fyrir alla.
Heilbrigðistækni er iðnaður hraðra breytiinga og við höfum áttað okkur á mikilvægi þess að vera í stöðugri þróun til þess að vera samkeppnishæfir á markaðnum. Þess vegna trúum við ekki á langtímasamninga, við getum ekki leyft okkur að sofna á verðinum, við verðum alltaf að halda áfram að bæta okkur. Við verðum alltaf að leitast við að gera betur.


Við trúum á

Einfalda tækni
CareOn snýst um að skila einfaldri, auðveldri og skemmtilegri notendaupplifun á sama tíma og hún sér um hinn gríðarlega flókna bakenda.

Hagræðingu og straumlínulögun
Við trúum á að bæta hlutina, hagræða og gera hlutina betri. Bara það að það virki er ekki nógu gott. Gerðu það á besta mögulegan hátt.

Mannlegia þátturinn
Í heimaþjónustu er tækni án mannlegs þáttar gagnslaus. Mannleg snerting og samskipti eru mikilvæg.
Óhræddir leiðtogar vorir
Skilningur, Sköpun, Samvinna.